Myndir úr leikjum FH

Myndir úr leikjum FH

Þeir Jóhannes Long og Sverrir Reynisson fagljósmyndarar með meiru hafa
verið iðnir við kolann við myndatökur á leikjum í vetur. Nú eru myndir
komnar úr leik FH og Hauka, karla og kvenna í myndasafn FH.is, sem og
karlaleikir gegn Stjörnunni og Akureyri.

Myndasafn

Aðrar fréttir