Niðurtalning fyrir Portúgal

Niðurtalning fyrir Portúgal

Núna eru þrír dagar til brottfarar. Eins og tvö undanfarin ár,þá hef ég búið til niðurteljara fyrir ferðina. Í ár er hann flottari en nokkru sinniáður, hann er í þrívídd. Að vísu keyrir á bara á Windows, en hérna er hann.

Árni Már

Aðrar fréttir