
nýr leikmaður í kvennalið FH
Nafn : Rebekka Guðmundsdóttir.
Aldur : 21 árs
Fyrrum félög ? Grótta
Hvað ertu búin að vera lengi í handbolta ? Sirka 12 ár
Einhverjir leikir með yngri landsliðum ? Þrír leikir með U-20 í Tyrklandi
Einhverjir leikir með meistaraflokk ? þeir eru nokkrir.
Hún er á lánssamning út þetta tímabil.
Spilaði sinn fyrsta leik á móti IBV og stóð sig mjög vel. Skoraði ein 6 mörk í leiknum.
Við bjóðum Rebekku velkomna í FH