Nýr starfsmaður á skrifstofu FH

Eygló Anna Magnúsdóttir hefur tekið við starfi Bryndísar hér á skrifstofu FH.

Eygló verður í 50% starfi og mun sjá um Nora og ýmislegt sem til fellur.

Um leið og við bjóðum Eygló velkomna til starfa þá þökkum við Bryndísi okkar

fyrir vel unnin störf 🙂

Aðrar fréttir