Nýr þáttur af FH TV, Orri Þórðar.

Um helgina kom út nýr þáttur af FH TV á samfélagsmiðlum. Þátturinn er um Orra Þórðarson, sannan FHing sem á  dögunum lét af störfum sem þjálfari meistaraflokks kvenna en hann hefur stýrt liðinu frá haustmánuðum 2014. Orri hefur þjálfað samfellt hina ýmsu flokka frá árinu 1995 og í tilefni þess að hann er nú kominn í kærkomið frí tókum við hús á þessum meistara. #ViðerumFH

Hér er hægt að sjá þáttinn

 

Aðrar fréttir