Ólafur Páll Snorrason hættir sem aðstoðarþjálfari FH

Ólafur Páll Snorrason hefur tekið þá ákvörðun að stíga til hliðar sem aðstoðarþjálfari FH. Knattspyrnudeild FH vill fá að þakka Óla Palla fyrir hans störf hjá félaginu og óskar honum velfarnaðar. Óli Palli vill einnig fá að koma að þökkum til allra hjá félaginu, leikmönnum, þjálfurum og stuðningsmönnum fyrir gott samstarf. #ViðerumFH

Aðrar fréttir