Öldungameistaramót Íslands

Öldungameistaramót Íslands

ÖLDUNGAMEISTARAMÓT ÍSLANDS
Í UMSJÁ ÁRMANNS

Í FRJÁLSUM ÍÞRÓTTUM INNANHÚSS
28 FEBRÚAR 2004.

Í íþróttahúsi Langholtsskóla v. Langholtsveg/Holtaveg.

10:00 Kúluvarp karla
10.30 Kúluvarp kvenna

Í BALDURSHAGA

11.30 6o m hlaup karla og kvenna
60 m grindahlaup karla og kvenna
Langstökk karla og kvenna
Hástökk karla og kvenna
Þrístökk karla og kvenna
Langstökk án atrennu, karla og kvenna
Þrístökk án atrennu, karla og kvenna
Hástökk án atrennu, karla og kvenna

Stangarstökk (Egilshöll, þriðjudaginn 2.mars)

Aldursflokkar: Konur: 30-34 ára o.s.frv.
Karlar: 35-39 ára o.s.frv.

Þátttökugjald: 1000 kr. fyrir grein.

Þátttökutilkynningar á staðnum

Nánari upplýsingar veita :
Katrín Sveinsdóttir 899-8232/562-0595
Skrifstofa FRÍ c/o Egill Eiðsson s. 514-4040
Ólafur J. Þórðarson s. 431-2264
Trausti Sveinbjörnsson s. 555-0523/568-7390/8982523

Öldungaráð FRÍ.

Aðrar fréttir