Óli Guðmunds valinn bestur

Óli Guðmunds valinn bestur

Ólafur Guðmundsson var í hádeginu í dag valinn besti leikmaður fyrsta þriðjungs úrvalsdeildar karla. Hann er einnig í úrvalsliði umferðanna settur í hægri skyttu. Óli hefur átt flott tímabil hingað til og er hann vel að titlinum kominn.

Annars er úrvalslið karla er skipað eftirtöldum leikmönnum:

Besti markvörður: Hlynur Morthens, Val
Línumaður: Atli Ævar Ingólfsson, HK
Vinstra horn: Freyr Brynjarsson, Haukum
Hægra horn: Arnór Þór Gunnarsson, Val
Vinstri skytta: Sigurbergur Sveinsson, Haukum
Hægri skytta: Ólafur Guðmundsson, FH
Miðjumaður: Jónatan Þór Magnússon, Akureyri
Besti leikmaður:  Ólafur Guðmundsson, FH
Þjálfari: Aron Kristjánsson, Haukum

Dómarar: Gísli H. Jóhannsson og Hafsteinn Ingibergsson

Besta umgjörð:  Akureyri handboltafélag

Til hamingju Óli!

Aðrar fréttir