Óli í EM hóp Íslands

Óli í EM hóp Íslands

Ólafur Guðmundsson var valinn í 17 manna EM hóp Íslands sem spilar í Austurríki seinni hluta janúar.

Óli er eini leikmaðurinn sem er valinn úr N1deildinni, aðrir spila með erlendum liðum og 13 af þeim eru ólympíufarar frá síðasta ári.

Fyrir eru auðvitað FHingarnir Aron Pálmarsson Kiel og Logi Geirsson Lemgo

Annars er EM hópurinn þessi:

Markmenn:
Björgvin Páll Gústafsson – 55 landsleikir
Hreiðar Guðmundsson – 88 landsleikir

Aðrir leikmenn:
Vignir Svarvarsson – 114 landsleikir
Logi Geirsson – 86 landsleikir
Ásgeir Örn Hallgrímsson – 113 landsleikir
Arnór Atlason – 77 landsleikir
Guðjón Valur Sigurðsson – 220 landsleikir
Snorri Steinn Guðjónsson – 146 landsleikir
Ólafur Stefánsson – 283 landsleikir
Alexander Petersson – 89 landsleikir
Sverre Jakobsson – 75 landsleikir
Róbert Gunnarsson – 153 landsleikir
Ingimundur Ingimundarson – 61 landsleikir
Sturla Ásgeirsson – 34 landsleikir
Þórir Ólafsson – 44 landsleikir
Aron Pálmarsson – 7 landsleikir
Ólafur Guðmundsson – 2 landsleikir

FH.is óskar Óla til hamingju með þennan frábæra árangur!

Aðrar fréttir