Örspjall

Örspjall

Hvernig leggst næsti leikur í þig?

Hann leggst bara nokkuð vel í mig, gerðum jafntefli við þær í síðast leik sem var frekar slakur leikur af okkar hálfu ef undanskildar eru síðustu 10 mín af leiknum. Annars held ég að við séum búnar að vera að bæta okkur í síðustu leikjum og vona bara að við mætum með sama baráttuandann sem hefur geislað af liðinu undanfarið.

Nú getiði náð að jafna HK liðið að stigum ef þið vinnið, verður þetta hörkuleikur?
 
Já ég á ekki von á öðru, HK liðið er mjög sterkt og á töluvert inni vil ég meina en við eigum allavega eftir að koma til með að selja okkur dýrt.

Eitthvað að lokum?

Hvetjum alla til að mæta á leikinn og styðja sitt lið!!!

Þökkum Ragnhildi fyrir spjallið..

Aðrar fréttir