Pistill frá Portúgal

Pistill frá Portúgal

Sælir/Sælar

Nu erum vid bunir ad vera herna i Portugal i 3 daga og hefur thetta allt gengid mjog vel. Alltaf aefingar tvisvar a dag og bordad og hvilt a milli. Spiludum vid saensku meistarana i dag. Their voru bara rosa godir og mun sterkari en vid. Their spiludu sig i gegnum okkur i fyrri halfleik mjog oft og skopudu ser fullt af faerum. Reyndar spilar thar inni held eg ad vid vorum alveg rosalega slakir i fyrri halfleik og settu their a okkur 3 i fyrri og voru tvo theirra mjog odyr og algjor klaufaskapur.

Thad var lika mjog gaman ad fylgjast med markmanni Djurgarden en eg held ad enginn okkar hafi sed annan eins markmann. Hann var an djoks sona 205 cm og alveg vel yfir 110 kiloin. Thetta var algjort bunt og thad segir lika margt ad alltaf thegar hann gerdi sig tilbuinn fyrir ad sparka ut tha heyrdist i hafsentinum hja theim “not too hard” Hann hefur greinilega nokkrum sinnum dundrad boltanum bara yfir vollinn.

Seinni halfleikurinn var mun betri og tha spiludum vid betur. Tryggvi atti neglu i samuel og svo forum vid nokkrum sinnum upp kantinn en vinur okkar Goliat vardi oftast. Danirnir komu vel ut og their lofa godu. Matzen er sterkur i hafsentinum og laetur vel i ser heyra og svo er Allan mjog godur a boltann og med gott auga fyrir spili.

Thad er alltaf sol og blida herna og menn eru ad worka tanid rosalega en enginn eins og Steinar Stef sem er alveg skadbrenndur. Dabbi Vidd er lika ad reyna og reyna ad fa tan en thad gengur haegt hja honum eins og stendur. Heimir Gudjons for i reit med ungu strakunum a aefingu um daginn og aetladi ad syna theim hvernig aetti ad gera thetta en thad endadi bara med thvi ad thad var buid ad klobba hann tvisvar og bonusarnir voru ordnir nokkud margir. Gamli var eitthvad adeins ad ofmeta sjalfan sig tharna.

Svo er bara leikur held eg a fimmtudaginn vid eitthvad lid sem eg thekki ekki og verda orugglega allir med. Geiri for reyndar utaf i dag meiddur en hann verdur vonandi leikfaer. Menn eru audvitad stifir og aumir en annars godir. Tommy skokkar alltaf og er i gyminu med Sverri og mer en Sverrir er allur ad koma til vonandi. Mer tokst ad togna aftur a okklanum en vid erum i godum hondum hja Jon Thori.

Segjum thad

Tomas Leifsson

Aðrar fréttir