PUB QUIZ Í KAPLAKRIKA

Fimmtudaginn 18.janúar kl 20:00 stendur knattspyrnudeild FH fyrir Pub quiz í Sjónarhól þar sem þjálfarar meistaraflokkana þeir Orri Þórðarson og Ólafur Kristjánsson er spyrlar og spurningahöfundar. Þeir munu einnig ræða um komandi tímabil í upphafi og taka við spurningum. Það er að sjálfsögðu frítt inn og væri gaman að sjá sem flesta FH-inga mæta og byrja undirbúning fyrir komandi tímabil.

#ViðerumFH

Aðrar fréttir