Ragnhildur besti miðjumaður, FH með bestu umgjörð

Ragnhildur besti miðjumaður, FH með bestu umgjörðÍ
dag voru veittar viðurkenningar í efstu deildum karla og
kvenna í handboltanum fyrir umferðir 8-14.
Í kvennaflokki var Ragnhildur Rósa
Guðmundsdóttir, fyrirliði kjörinn besti leikmaður úrvalsdeildar kvenna. Frábær
árangur hjá henni sem þó þarf ekki að koma á óvart þar sem hún hefur átt hvern
stórleikinn á fætur öðrum síðustu vikurnar.Þá var FH  verðlaunað fyrir bestu umgjörðina um heimaleiki í
deildinni.  Við erum mjög ánægð með þá viðurkenningu því það hefur verið lögð
mikil vinna í að bæta umgjörðina og skapa skemmtilegt og fjölskylduvænt
umhverfi á heimaleikjum okkar. Jafnframt hvetur þetta okkur til að halda áfram
á sömu braut og jafnvel gera enn betur það sem eftir lifir vetrar.

Áfram FH!!!


Aðrar fréttir