Riðlaskiptingin í árgangamótinu

Riðlaskiptingin í árgangamótinu

Í riðli 1 eru: ’75-’77, ’80-’81, ’87 og ’84-’85.

Í riðli 2 eru: “Þeir gömlu”, ’86, ’82-’83 og ’72-’74.

Leikið er samhliða í tveimur sölum og spilað 1×15 mínútur. Að lokinni riðlakeppni eru svo undanúrslit og svo úrslitaleikur.

Aðrar fréttir