Rúta á 3. leik FH-Akureyri

Rúta á 3. leik FH-Akureyri

FH ætlar að bjóða öllum stuðningsmönnum að fylgja liðinu á 3. leikinn í úrslitaeinvíginu á sunnudaginn á Akureyri.
Ætlar þú mögulega að missa af fyrsta Íslandsmeistaratitli FH í 19 ár.
Það verður boðið upp á rútuferð á einungis kr. 5.000 og innifalið er miði á leikinn.
Miðar verða seldir í Kaplakrika milli kl 14:00 og 18:00 í Kaplakrika laugardaginn 30. apríl.

Rútan fer frá Kaplakrika kl 9:00 á sunnudaginn og til baka strax að leik loknum.
Nánari upplýsingar veita:
– Sverrir í síma 8926553 og email sverrir@fh.is
– Auður í síma 8583495 og email audurrun@gmail.com
– Anna í síma 6633566 og email annrunus@gmail.com

Aðrar fréttir