Silja hljóp á 23 .96 sek og er fyrst íslenskra kvenna undir 24 sek í 200 m innanhúss

Silja hljóp á 23 .96 sek og er fyrst íslenskra kvenna undir 24 sek í 200 m innanhúss

Silja hljóp 200 m á 23.96 sek í Clemson (ekki með hallandi beygjur), sem er frábær árangur og sýnir að hún verður sterk í sumar.

Þá hljóp hún 400 m á 54.01 sek sem er hennar besti tími innanhúss en hún varð önnur í því hlaupi.
Þess má geta að Silja á best í 400 m utanhúss 53,97 sek.

Og að síðustu hljóp hún í 4×400 m og splittaði þar á 54.6 sek og sigraði sveitinn á 3:41.. mín.

Til hamingju með þetta Silja.!

Aðrar fréttir