Skyldumæting á morgun, laugardag: FH-Selfoss kl. 19:30

Á morgun, laugardag, mætast FH og Selfoss í fjórða leik liðanna í undanúrslitum Íslandsmótsins. FH þarf nauðsynlega á sigri að halda til að tryggja sér oddaleik í einvíginu. Leikmenn og þjálfarar FH biðla til FH-inga að mæta og styðja, og þannig leggja sín lóð á vogaskálarnar til að ná fram sigri.

V I Р E R U M  F H

Aðrar fréttir