Staða handboltagisksins eftir hálfnað mót

Staða handboltagisksins eftir hálfnað mót

Nú þegar mót er
hálfnað og búin að vera góð pása í handboltanum er ekki úr vegi að fara yfir
stöðuna í handboltagiskinu víðfræga hér á fh.is.

Í vetur hafa
kunnar handboltakempur af báðum kynjum spreytt sig á að tippa á úrslit
handboltans í bæði karla og kvennadeildunum. Giskurum hefur gengið misvel en
frábær gisk litið dagsins ljós inn á milli.

Karlar

Karlarnir hafa í
vetur giskað á leiki í úrvalsdeild og 1.deild, samtals 8 leikir í hvert skipti. Þeir
hafa því getað fengið mest 16 stig.

Enginn hefur náð
fullu húsi stiga enn sem komið er en hnífjafnir á toppnum eru eftirfarandi:


                                 

 

1-3. sæti                  Ingvar
Viktorsson      14 stig

Valdimar Grímsson     14 stig

Sigurður Sveinsson    14 stig

 

Konur

Hjá konunum er
þetta aðeins öðruvísi. Giskað hefur verið á aðeins eina deild og því giskað á 4
leiki í senn sem gefa mest 8 stig. Aðeins ein kona hefur haft alla leiki rétta
í vetur enn sem komið er:

 

1. sæti                Kristín Pétursdóttir         &nbs

Aðrar fréttir