Starf baðvarðar

Okkur bráðvantar öflugan karlkyns starfsmann ( það má auglýsa eftir karlmanni/konu þegar starfið felur í sér baðvörslu )  í starf baðvarðar í Kaplakrika.

Þetta er vaktavinna á mjög líflegum og skemmtilegum vinnustað eins og þið vitið.

Starfið felur í sér þrif, þjónusta við iðkendur og gesti sem koma í Krikann og margt annað sem fellur til.

 

Áhugasamir vinsamlegast hafið við mig í síma 895-9900 eða elsa@fh.is eða Björgu vaktstjóra s:841-9970 bjorg@fh.is

 

Aðrar fréttir