Stelpurnar biðu lægri hlut gegn Val

Stelpurnar biðu lægri hlut gegn Val

Íslandsmeistarar Vals lögðu FH stelpur að velli 30-14 í Vodafonehöllinni.

Mörk FH skoruðu:

Ragnhildur 4, Sigrún J. 2, Heiðdís 1, Steinunn 1, Sigrún G. 1, Birna Íris 1, Hind 1, Gunnur 1, Margrét 1, Ingibjörg 1.

Aðrar fréttir