STÓRKOSTLEG FRAMMISTAÐA

STÓRKOSTLEG FRAMMISTAÐA

Strákarnir okkar sýndu allar sínar bestu hliðar í gær þegar Haukar komu í heimsókn í Kaplakrikann .

Sigur 22-19 og FH komið í 2-0 í úrslitakeppni Olísdeildarinnar.

 

ALLT FH liðið áttir frábærann dag… og ekki síður stuðningsmenn sem fjölmenntu og létu vel í sér heyra.

 

En þetta er ekki búið, á sunnudag  förum við aftur í íþróttahús Hafnarfjarðarbæjar, Ásvöllum í leik númer 3. Þar getum við klárað einvígið en gerum það aðeins með þínum stuðningi.

Leikurinn hefst stundvíslega kl: 16.00 og það er skyldumæting hjá FH-ingum

 

Sjáumst

 

Áfram FH

Aðrar fréttir