Sumar- og tækninámskeið Frjálsíþróttadeildar FH

Hin sívinsælu sumar- og tækninámskeið frjálsíþróttadeildar FH verða í sumar eins og áður 🖤🤍

Sumarnámskeið fyrir 1. – 4. bekk og Tækninámskeið fyrir 5.-10. bekk. Umsjón með námskeiðunum í sumar hefur Birta María Haraldsdóttir ásamt aðstoðarþjálfurum.

Nánari upplýsingar er að finna hér.

 

Aðrar fréttir