SUMARNÁMSKEIÐ FH: handbolti, fótbolti og frjálsar!

FH býður upp á námskeið í allt sumar!
Það verður nóg að gera fyrir krakka í Kaplakrika í sumar en fótbolta-, handbolta- og frjálsíþróttanámskeiðin hefjast þann 10. júní.
Knattspyrnuskólinn býður upp á námskeið fyrir krakka fædda 2008-2013 alla morgna.
Handboltaskólinn er með námskeið fyrir f. 2006-2009 fyrir hádegi og 2010-2013 eftir hádegi.
Frjálsíþróttanámskeiðið eru fyrir f. 2010-2013 fyrir og eftir hádegi.
Hægt er að tengja námskeið saman í heilan dag með hádegismat hjá krökkum f. 2010-2013.
Skráning og nánari upplýsingar:

Aðrar fréttir