Sumarnámskeið frjálsíþróttadeildar

Hin vinsælu frjálsíþrótta- og leikjanámskeið á vegum frjálsíþróttadeildar FH verða haldin í sumar fyrir sex til tíu ára börn (fædd 2012-2016). Námskeiðin verða haldin bæði á frjálsíþróttahöllinni og í frjálsíþrótta húsinu í Kaplakrika.

Námskeið 1. 10-16 júní 9:00- 12:00
Námskeið 1. 10-16 júní 13:00- 16:00
Námskeið 2. 20-24 júní 9:00-12:00
Námskeið 2. 20-24 Júní 13:00-16:00
Námskeið 3. 27 júní – 1 Júlí 9:00-12:00
Námskeið 3. 27 júní – 2 júlí 13:00-16:00
Námskeið 4. 4-8 júlí 9:00-12:00
Námskeið 4. 4-8 júlí 13:00- 16:00
Námskeið 5. 8-12 ágúst 9:00-12:00
Námskeið 5. 8-12 ágúst  13:00-16:00
Námskeið 6. 15-19 ágúst 9:00- 12:00
Námskeið 6. 15-19 ágúst 13:00-16:00

Boðið verður upp á gæslu fyrir börnin milli 8:00-9:00 og á mill 16:00-17:00 á meðan námskeiðinu stendur. Skráning  fer í gegnum Sportabler en auðvelt er að skrá börnin á námskeiðin í gegnum Sportabler forritið en það er gerð hér að neðan.

https://www.sportabler.com/shop/fh?search=sumarn%C3%A1mskei%C3%B0

Á námskeiðinu fá börnin að kynnast mismunandi greinum frjálsíþrótta ásamt íþróttatengdra leikja. Lögð er áhersla á að börnin komi með hollt og næringarríkt nesti. Námskeiðsgjald er 7000 kr fyrir hvert námskeið.

Hægt er að kaupa hádegismat, tengja saman tvö námskeið hjá FH og njóta dagsins í Kaplakrika.

Nánari upplýsingar eru veitar hjá Irma Gunnarsdóttur umsjónarmann námskeiðanna netfang: irmagunnars@gmail.com 

Aðrar fréttir