Sumarnámskeið frjálsíþróttadeildar FH

Hin vinsælu frjálsíþrótta- og leikjanámskeið á vegum frjálsíþróttadeildar FH verða haldin í sumar fyrir sex til tíu ára börn (fædd 2013-2017). Námskeiðin verða haldin bæði á frjálsíþróttahöllinni og í frjálsíþrótta húsinu í Kaplakrika.

Námskeið 1. 12-16 júní 9:00- 12:00
Námskeið 1. 12-16 júní 13:00- 16:00
Námskeið 2. 19-23 júní 9:00-12:00
Námskeið 2. 19-23 júní 13:00-16:00
Námskeið 3. 26-30 júní 9:00-12:00
Námskeið 3. 26-30 júní 13:00-16:00
Námskeið 4. 03-07 júlí 9:00-12:00
Námskeið 4. 03-07 júlí 13:00- 16:00

Námskeið 5. 10-14 júlí 9:00-12:00

Námskeið 5. 10-14 júlí 9:00-12:00
Námskeið 6. 8-11 ágúst 9:00-12:00 (4 dagar)
Námskeið 6. 8-11 ágúst  13:00-16:00 (4 dagar)
Námskeið 7. 14-18 ágúst 9:00- 12:00
Námskeið 7. 14-18 ágúst 13:00-16:00

Hægt er að nýta frístundastyrk með kaupum á tveimur námskeiðum saman (8 dagar +) og eru það eftirfarandi námskeið. 1 og 2, 2 og 3, 3 og 4, 4 og 5 og 6 og 7. Sjá nánar hér á Sportabler

Boðið verður upp á gæslu fyrir börnin milli 8:00-9:00 og á mill 16:00-17:00 á meðan námskeiðinu stendur. Skráning  fer í gegnum Sportabler en auðvelt er að skrá börnin á námskeiðin í gegnum Sportabler forritið hér.

Á námskeiðinu fá börnin að kynnast mismunandi greinum frjálsíþrótta ásamt íþróttatengdra leikja. Lögð er áhersla á að börnin komi með hollt og næringarríkt nesti. Námskeiðsgjald er 7500 kr fyrir hvert námskeið sem tekur 5 daga en 6000 kr fyrir viku 6 sem er 4 dagar. Pylsupartí í lok hvers námskeiðs.

Hægt er að kaupa hádegismat, tengja saman tvö námskeið hjá FH og njóta dagsins í Kaplakrika.

Nánari upplýsingar veitir Irma Gunnarsdóttir umsjónarmaður námskeiðanna netfang: irmagunnars@gmail.com sími 848-5644

Aðrar fréttir