Sumarnámskeið hjá FH 2022

Það verður heldur betur líf og fjör í Kaplakrika í sumar. Knattspyrnan, frjálsar og handboltinn bjóða upp á flott sumarnámskeið sem hægt er að tengja sama í heilan dag.

Fyrir hádegi

Knattspyrnuskólinn

Leikja og frjálsíþróttanámskeið 

Eftir hádegi

Handboltaskólinn

Leikja og frjálsíþróttanámskeið

Boðið er upp á gæslu fyrir námskeið (8-9), milli námskeiða (12-13) og eftir námskeiðin (16-17)

Þá er hægt að kaupa hádegismat með sérstakri skráningu á sportabler

Nánari upplýsingar um tímasetningar og skráning fer fram í gegnum sportabler.com/shop/fh

Njótum sumarsins!!!

 

 

Aðrar fréttir