Tækninámskeið frjálsíþróttadeildar FH fyrir 11-15 ára

Boðið verður upp á 3 tækninámskeið hjá frjálsíþróttadeild FH í sumar fyrir 11 – 15 ára (fædd 2008-2012)

Námskeið 1. 12-16 júní 10:00- 12:00  Hlaupatækni og grindahlaup

Námskeið 2. 19-23 júní 10:00-12:00  Stökk

Námskeið 3. 24-28 júlí  10:00-12:00  Köst og tæknigreinar

 

Hægt er að nýta frístundastyrk með kaupum á námskeiðum 1 og 2 (8 dagar +) Sjá nánar hér á Sportabler

Arna Stefanía Guðmundsdóttir sér um námskeiðin og veitir frekari upplýsingar. netfang: arnastefania@gmail.com sími: 843-9964

Aðrar fréttir