Þakkir frá stelpunum

Þakkir frá stelpunum

Normal
0

MicrosoftInternetExplorer4

<!–
/* Font Definitions */
@font-face
{font-family:Calibri;
mso-font-alt:"Century Gothic";
mso-font-charset:0;
mso-generic-font-family:swiss;
mso-font-pitch:variable;
mso-font-signature:-1610611985 1073750139 0 0 159 0;}
/* Style Definitions */
p.MsoNormal, li.MsoNormal, div.MsoNormal
{mso-style-parent:"";
margin-top:0cm;
margin-right:0cm;
margin-bottom:10.0pt;
margin-left:0cm;
line-height:115%;
mso-pagination:widow-orphan;
font-size:11.0pt;
font-family:Calibri;
mso-fareast-font-family:Calibri;
mso-bidi-font-family:"Times New Roman";}
@page Section1
{size:612.0pt 792.0pt;
margin:72.0pt 90.0pt 72.0pt 90.0pt;
mso-header-margin:36.0pt;
mso-footer-margin:36.0pt;
mso-paper-source:0;}
div.Section1
{page:Section1;}

Kæru FHingar
Mig langar að
koma á framfæri þakklæti frá okkur í meistaraflokki kvenna til allra þeirra sem
að studdu við bakið á okkur í kringum bikarúrslitaleikinn sl. helgi. Stjórn og Muggarar sem að
gerðu umgjörðina í kringum leikinn eins og best var á kosið sýndu það að FH
er félag sem ætlar sér stóra hluti í næstu árum. Frábært var að sjá allt fólkið
sem mættu til að styðja okkur og gaman var að sjá heildarsvipinn á stúkunni
öll hvítklædd. Við vonum að þrátt fyrir að úrslitin hafi ekki verið okkur
hagstæð höfum við sýnt það að FH er lið sem að á heima í
fremstu röð. Það er fullur hugur í okkur stelpunum að sú verði raunin og við
vonum að við höfum veitt yngri iðkendum félagsins innsýn í það sem koma skal.


Í vetur hefur verið stigið stórt skref í handboltanum í félaginu og höfum við enga trú á öðru en að öll þessi vinna eigi eftir að skila sér fyrr en varir.

Sérstakar þakkir auk stjórnar, Muggara og annarra FHinga fá Laugar Spa, Laugarásbíó, Cafe Aroma, Oliver, EAS og Ölgerðin fyrir þeirra innlegg í undirbúning okkar fyrir leikinn.

Áfram FH

Ragnhildur Rósa
Guðmundsdóttir

Aðrar fréttir