Þjálfara- og foreldrafundur

Þjálfara- og foreldrafundur

Þjálfara og foreldrafundur verður haldinn þriðjudaginn 26 janúar í Víðistaðaskóla kl 20:00.
Fundarefni er einelti og fyrirlesari verður Sigrún Ágústsdóttir námsráðgjafi í Réttarholtsskóla Íslands.

Þjálfarar eru skyldugir til þess að mæta enda er málefnið brýnt. Vinsamlegast sendið foreldrum þennan póst á bloggsíður ykkar flokks og hvetjið þá til að mæta. Fyrirlesturinn tekur c.a 60 mín.
Eina sem getur breytt þessari tímasetningu er ef bein útsending er frá leik Ísland á sama tíma. Þá færum við fundinn til kl 18:00

Það sem Sigrún ætlar að fjalla um eru eftirfarandi atriði:

Er einelti á ferðinni?
Hvernig getum við kannað mál?
Hvernig getum við stöðvað einelti sem er í gangi?
Hvernig getum við reynt að fyrirbyggja einelti og stuðlað að góðum
samskiptum?

kveðja,

Yfirþjálfari.

Aðrar fréttir