Árni Freyr Guðnason

FLOKKUR

Yfirþjálfari yngri flokka / 6.flokkur kvenna

ÞJÁLFARAGRÁÐA

UEFA-A / UEFA YOUTH ELITE

NETFANG

arni@fh.is

Ég er Hafnfirðingur í húð og hár og að sjálfsögðu FH-ingur. Ég hóf að æfa fótbolta með FH þegar ég var fimm ára og spilaði upp alla yngri flokka félagsins og upp í meistaraflokk. Ég spilaði með FH, Reyni Sandgerði, ÍR og Fylki í meistaraflokki og þjálfaði í FH meðfram þeim tíma. Þegar ég hætti að spila fór ég á fullu í þjálfun og hef þjálfað nánast alla flokka félagsins frá þeim tíma.

Ég er kennari að mennt og hef starfað sem kennari meðfram þjálfun mest allan tímann.
Í dag er ég yfirþjálfari eldri flokka félagsins og afreksþjálfari.

Aðrir þjálfarar