Hákon Atli Hallfreðsson

FLOKKUR

3.flokkur karla

ÞJÁLFARAGRÁÐA

UEFA-A

Sími

8462340

Ég er fæddur 30 mars 1990. Ég ólst upp í Hafnarfirði og æfði fótbolta með FH upp alla yngri flokkana. Ég hef spilað í kringum 50 meistaraflokksleiki með FH en þurfti að hætta snemma í fótbolta vegna meiðsla.Ég byrjaði að þjálfa árið 2016 og hef verið í þjálfarateymi bæði hjá meistaraflokk karla og kvenna.
Er í dag að þjalfa 3 flokk karla.

Aðrir þjálfarar