Kári Freyr Þórðarson

FLOKKUR

5.flokkur kvenna

ÞJÁLFARAGRÁÐA

UEFA-B

Sími

6916282

Fæddur 13.janúar 1984 og er mikil steingeit. Kvæntur og á tvær dætur og hef búið í Hafnarfirði allt mitt líf fyrir utan eitt ár í Karviná í Tékklandi.
Æfði upp alla yngri flokka FH og var partur af gríðarlega sterkum 1984 árgangi FH. Spilaði þá sem sweeper af gamla skólanum.
Ég hef þjálfað hjá FH síðan 2002 og verið með 5.fl kvk síðan 2006.
FH-ingur ársins 2017 og hef séð um FH-radíó undanfarin ár með bróður mínum.
Kenni í Lækjarskóla í Hafnarfirði með þjálfuninni en er einnig ástríðu kokkur.

Aðrir þjálfarar