Þórey Edda Elísdóttir keppir á sínu fyrsta utanhússmóti og sigrar.

Þórey Edda Elísdóttir keppir á sínu fyrsta utanhússmóti og sigrar.

Þórey Edda Elísdóttir sigraði í stangarstökki á stigamóti Alþjóða frjálsíþróttasambandsins í Doha í Katar í gær Föstudag, stökk 4,30 metra. Er þetta góður árangur á fyrsta móti Þóreyjar Eddu.
Önnur í stangarstökkinu varð Floé Kühnert frá Þýskalandi, hún stökk 4 metra slétta eins og Krisztina Molnár frá Ungverjalandi.

Aðrar fréttir