Þórey Edda Elísdóttir var önnur í kjöri íþróttamanns ársins

Þórey Edda Elísdóttir var önnur í kjöri íþróttamanns ársins

Þórey Edda Elísdóttir varð í öðru sæti í kjöri Samtaka íþróttafréttamanna á íþróttamanni ársins, sem er glæsilegur árangur.
Þórey Edda hlaut samtals 246 stig, en íþróttamaður ársins 2004, Eiður Smári Gudjohnsen, knattspyrnumaður hlaut samtals 329 stig. Í þriðja sæti varð svo Rúnar Alexandersson, fimleikamaður með 162 stig og Kristín Rós Hákonardóttir, sundkona hlaut 159 stig í fjórða sæti.

Aðrar fréttir