Þrjár FH-stelpur á EM

Þrjár FH-stelpur á EM

Úlfar Hinriksson landsliðsþjálfari U17 kvenna hefur valið 18 leikmenn til að spila fyrir Íslands hönd í úrslitakeppni EM sem fram fer á íslandi 22. Júní – 4. Júlí. Hópurinn kemur saman 18. Júní en þá verður æfing á grasvellinum fyrir utan Kórinn kl 19:00. Þrjár FH-stelpur eru í hópnum: Aníta Dögg Guðmundsdóttir, Guðný Árnadóttir og Ingibjörg Rún Óladóttir.

Aðrar fréttir