Tímaseðill fyrir Meistaramótið

Tímaseðill fyrir Meistaramótið

Laugardagurinn 7 júlí:

10:20 Undanrásir í 100m hlaupi karla ______________________________________________13:00 Hástökk kvenna

13:00 Langstökk karla

13:50 Mótssetning

14:00 100m hlaup karla undanúrslit

14:00 Stangarstökk kvenna

14:00 Sleggjukast. Karla

14:00 Spjótkast kvenna

14:10 100m hlaup kvenna undanúrslit

14:20 110m grindahlaup karla úrslit

14:30 100m grindahlaup kvenna úrslit

14:40 3000m hindrunarhlaup karla úrslit

14:55 100m hlaup karla úrslit

15:00 100m hlaup kvenna úrslit

15:00 Sleggjukast kvenna

15:10 1500m hlaup karla úrslit

15:10 Langstökk kvenna

15:10 Hástökk karla

15:10 Spjótkast karla

15:20 1500m hlaup kvenna úrslit

15:30 400m hlaup karla úrslit

15:40 400m hlaup kvenna úrslit

16:00 4x100m boðhlaup karla úrslit

16:10 4x100m boðhlaup kvenna úrslit

————————————————————————————-Sunnudagurinn 8. júlí:10:00 Undanúrslit 200 m hlaup karla

10:20 Undanúrslit 200 m hlaup kvenna

13:00 Stangarstökk kvenna (aukagrein)

__________________________________________________14:00 400m grindahlaup karla úrslit

14:00 Þrístökk karla,

14:00 Kúluvarp karla,

14:00 Kringlakast kvenna

14:10 400m grindahlaup kvenna úrslit

14:20 200m hlaup karla úrslit

14:25 200m hlaup kvenna úrslit

14:35 800m hlaup karla B-úrslit

14:40 800m hlaup karla A-úrslit

14:45 800m hlaup kvenna úrslit

14:50 5000 m hlaup karla

15:00 Kúluvarp kvenna

15:00 Stangarstökk karla,

15:05 Þrístökk kvenna

15:05 Kringlukast karla

15:15 3000 m hlaup kvenna

15:40 4×400 m boðhlaup karla

15:50 4×400 m boðhlaup kvenna

16:00 Mótsslit og verðlaunaafhending

Aðrar fréttir