
u-17 ára landslið kv. til Svíþjóðar
Guðríður Guðjónsdóttir, landsliðsþjálfari u-17 ára landsliðs
kvenna hefur valið 16 manna hóp sem fer til Svíþjóðar 5.-9. mars til að
taka þátt í undankeppni fyrir EM. Tveir leikmenn úr FH skipa þennan hóp, þær bráðefnilegu Birna Berg Haraldsdóttir og Steinunn Snorradóttir.
kvenna hefur valið 16 manna hóp sem fer til Svíþjóðar 5.-9. mars til að
taka þátt í undankeppni fyrir EM. Tveir leikmenn úr FH skipa þennan hóp, þær bráðefnilegu Birna Berg Haraldsdóttir og Steinunn Snorradóttir.
Hópurinn er eftirfarandi:
Ásrún Birgisdóttir, Grótta
Birna Berg Haraldsdóttir, FH
Heiðrún Björk Helgadóttir, HK
Hildur Guðmundsdóttir, Stjarnan
Indíana Nanna Jóhannsdóttir, Stjarnan
Katrín Viðarsdóttir, Grótta
Kolbrún Gígja Einarsdóttir, KA
Malen Björgvinsdóttir, ÍR
Rannveig Smáradóttir, Grótta
Salka Þórðardóttir, HK
Silja Ísberg, ÍR
Steinunn Snorradóttir, FH
Tinna Soffía Traustadóttir, Fylkir
Unnur Ýr Guðmundsdóttir, Stjarnan
Valgerður Ýr Þorsteinsdóttir, HK
Þorgerður Anna Atladóttir, Stjarnan.
FH.is óskar stelpunum góðs gengis!