U16 landslið kvenna

U16 landslið kvenna

Valin hefur verið úrtakshópur í U16 landsliði kvenna.  FH á þar 3 fulltrúa sem eru þær Emla Jónsdóttir, Diljá Sigurðardóttir og Sylvía Blöndal.

Handknattleiksdeild FH óskar stelpunum til lukku með þennan áfanga og vonandi virkar þetta val hvetjandi á stelpurnar.

Aðrar fréttir