
Úrslit helgarinnar og staðan!
Þá eru úrslit helgarinnar komin í ljós, það var Robbi Carter sem fékk flesta leiki rétta eða 10 alls.
Spennan heldur áfram í hópleiknum en Nonni Jó. er á toppnum.
Það var svo Pétur Sig. sem sigraði Sverri Garðars. 10-7 í Getspekingurinn þannig að Sverrir kveður leikinn en verður að skora á annan að mæta Pétri í næstu viku.
Hér er svo staðan í hópleiknum!
|
Hópur |
1 |
2 |
3 |
4 |
5 |
6 |
7 |
8 |
9 |
10 |
Aðrar fréttirKomdu á póstlistann!Skráðu þig á póstlistann okkar, þannig að þú missir ekki af viðburðum, tilboðum og skemmtilegum póstum. "*" indicates required fields |