
Úrslitaleikur enn og aftur…..
ÍR-FH mánudag kl: 19.30. Olís deild karla.
Kæru FH-ingar, við ætlum í úrslitakeppnina.
Með öflugum stuðningi FH-inga þá mun það takast, stuðningur þinn skiptir máli.
Strákarnir okkar mæta í Breiðholtið með kassann út og sannfærðir um að takmarkið muni nást.
Háspenna, skemmtun, gleði.
Ekki missa af stemmningunni og vertu með okkur í Breiðholtinu á mánudag kl: 19.30
Áfram FH