Úrtaksæfingar KSÍ

Jörundur Áki Sveinsson, landsliðsþjálfari U17 hefur valið þær Andreu Marý Sigurjónsdóttur og Valgerði Ósk Valsdóttur í úrtaksæfingar dagana 18.-20.janúar. Ásamt því hefur Þórður Þórðarson, landsliðsþjálfari U19 valið þær Helenu Ósk Hálfdánardóttur og Anítu Dögg Guðmundsdóttur í úrtaksæfingar 18.-20.janúar. Til hamingju stelpur og gangi ykkur vel!

Aðrar fréttir