Úrvalslið 2. umferðar í N1 deild kvenna

Úrvalslið 2. umferðar í N1 deild kvenna

Úrvalslið 2. umferðar í N1 deild kvenna að mati www.handbolti.is er eftirfarandi:

Markvörður:  Helga Vala Jónsdóttir, FH.

Vinstra horn:  Rebekka Skúladóttir, Fylkir.
Vinstri skytta:  Alina Petrache, Stjarnan.
Miðja:  Karen Knútsdóttir, Fram.

Hægri skytta:  Hafdís Hinriksdóttir, FH.

Hægra horn:  Elva Björg Arnarsdóttir, HK..
Lína:  Nína Arnfinnsdóttir, Haukar.  

Leikmaður umferðarinnar:  Helga Vala Jónsdóttir, FH.

Þjálfari:  Ragnar Hermannsson, Stjörnunni.
Lið umferðarinnar:  Stjarnan.
Áhorfendur umferðarinnar:  Stjarnan.
Besta umgjörð umferðarinnar:  Haukar.

Eins og sjá má eigum við tvo fulltrúa í liðinu, þær Hafdísi Hinriksdóttur sem valin er hægri skytta umferðarinnar eftir að hafa skorað 10 mörk í leiknum gegn HK og Helgu Völu Jónsdóttur sem valin er markvörður og leikmaður umferðarinnar en hún varði 26 skot í sama leik.

FH.is óskar stelpunum til hamingju með valið!

Aðrar fréttir