
Úrvalslið 3. umferðar í N1 deild kvenna


Úrvalslið 3. umferðar í N1 deild kvenna að mati www.handbolti.is er eftirfarandi:
Markvörður: Florentina Stanciu, Stjarnan.
Vinstra horn: Jóna María Halldórsdóttir, HK.
Vinstri skytta: Þorgerður Anna Atladóttir, Stjarnan.
Miðja: Sigurbjörg Jóhannsdóttir, Fram.
Hægri skytta: Ágústa Edda Björnsdóttir, Valur.
Hægra horn: Hanna Guðrún Stefánsdóttir, Haukar.
Lína: Guðrún Helga Tryggvadóttir, FH.
Leikmaður umferðarinnar: Sigurbjörg Jóhannsdóttir, Fram.
Þjálfari: Guðmundur Karlsson, FH.
Lið umferðarinnar: FH.
Áhorfendur umferðarinnar: Grótta.
Besta umgjörð umferðarinnar: Valur.
Guðrún Helga er fulltrúi okkar FHinga í liðinu en hún stóð sig vel á móti Fylki, var markahæst og skoraði 7 mörk af línunni!
Mummi er valinn þjálfari umferðarinnar en honum tókst að kúvenda leik liðsins með svakalegri hálfleiksræðu!
Að lokum er FHliðið í heild valið lið umferðarinnar eftir flottan sigur á Fylki!