Veisla í vændum!

Veisla í vændum!


Brátt kemur að því sem að allir Hafnfirðingar hafa beðið eftir –
sjálfum stórleik FH og Hauka í Kaplakrikanum. Leikurinn fer fram
mánudaginn 8. febrúar og verður FH.is með upphitun fyrir leikinn fram
að því þegar flautað verður til leiks. Viðtöl við leikmenn og þjálfara
í aðdraganda leiksins verða birt svo eitthvað sé nefnt, þannig að það
er um að gera að fylgjast með þegar FH.is hitar upp fyrir sannkallaða
handboltaveislu í Mekka handboltans á Íslandi.

Árni Freyr Helgason & Anton Ingi Leifsson

Aðrar fréttir