Verðlaunaafhending á morgun

Verðlaunaafhending á morgun

Á morgun kl. 18:00 í Kaplakrika verður FH afhend sigurlaun í Lengjubikar kvenna.  FH sigraði B-riðil mótsins en Haukar og ÍBV lentu í 2. og 3. sæti stigi á eftir.

Það er ástæða til að gleðjast því þetta mun vera fyrsti sigur mfl. kv. í móti á vegum KSÍ síðan um miðjan 8. áratuginn.  Þá varð FH Íslandsmeistari fyrsta allra liða árið 1972 og svo aftur ´74, ´75 og ´76.

Frábær árangur hjá stelpunum sem hafa farið vaxandi á undanförnum 3 árum.

Til hamingju leikmenn og þjálfarar!

Aðrar fréttir