VÍB með erindi á næsta föstudagsfjöri FH

VÍB með erindi á næsta föstudagsfjöri FH

Við FH-ingar höfum tekið upp þann góða sið ð hittast í hádeginu síðasta föstudag hvers mánaðar í Kaplakrika / Sjónarhóli.

Næsti hittingur er núna á föstudaginn 27.mars klukkan 12:00 og í boði verður súpa og brauð á aðeins 500 krónur.

Björn Berg Gunnarsson, deildarstjóri fræðslu og viðskiptaþróunar VÍB verður með erindi um fjármál í alþjóðaknattspyrnu keppnum. 

Vonumst til að sjá sem flesta og eiga saman notalega stund í Krikanum.

Aðrar fréttir