Víðavangshlaup Hafnarfjarðar 2005 úrslit

Víðavangshlaup Hafnarfjarðar 2005 úrslit

Víðavangshlaup Hafnarfjarðar fór fram Sumardaginn fyrsta, þann 21. apríl í góðu veðri. Hlaupið var um Víðistaðatúnið og hlupu 440 keppendur.
Allir keppendur fengu verðlaunapeninga og fyrsti í hverjum flokki fékk bikar. Verðlaun voru gefin af Hafnarfjarðarbæ. Þá fengu fyrstu þrír keppendurnir í yngstu flokkunum bók frá Haraldi S Magnússyni, heiðursfélaga FH. Frjálsíþróttadeild FH sá um framkvæmd hlaupsins. Í flokkum 15 ára og eldri var keppt í 2 km. Þórhallur Jóhannesson var fyrstur í karlaflokki og Sólveig Kristjánsdóttir var fyrst í kvennaflokki. Í öllum flokkum var hörð og góð keppni.

5 ára og yngri hnokkar
Þórir Ívarsson
Daníel Freyr Ólafsson
Aron Freyr Marelsson

5 ára og yngri hnátur
Harpa Ingólfsdóttir
María Kristjánsdóttir
Diljá Sigurðardóttir

6 – 7 ára hnokkar
Viktor Benediktsson
Alexander Logi Harðarsson
Jason Guðnason

6 – 7 ára hnátur
Silvía Hálfdánardóttir
Hjördís Guðmundsdóttir
Linda Hrönn Hlynsdóttir

8 – 9 ára hnokkar
Hlynur Bjarnason
Gylfi Steinn Guðmundsson
Sólon Guðmundsson

8 – 9 ára hnátur
Hrund Hanna Hansdóttir
Sara H. Hauksdóttir
Alda Ólafsdóttir

10 – 12 ára stelpur
Andrea Fanney Harðardóttir
Katrín Tania Davíðsdóttir
Margrét Rósa Hálfdánardóttir

10 – 12 ára strákar
Kristján Gauti Emilsson
Adam Freysson
Björgvin Stefánsson

13 – 14 ára telpur
Guðbjörg Sverrisdóttir
Rannveig Ólafsdóttir
Sædís K. Finnbogadóttir

13 – 14 ára piltar
Guðmundur Heiðar Guðmundsson
Brynjar Ásgeir Guðmundsson
Almar Gauti Ingvason

15 – 20 ára karlar 2 km
Haraldur Tómas Hallgrímsson 8:51

15 – 20 ára konur 2 km
Sólveig M Kristjánsdóttir 9:10
Ragna Björk Ólafsdóttir 10:48

21 ára konur og eldri 2 km
Berglind Hilmarsdóttir 10:40
Vilborg Jónsdóttir 10:41
Helga Kristinsdóttir 12:00
Helga Ágústsdóttir 12:30
Margrét Baldvinsdóttir 14:45

21 ára og eldri karlar 2 km
Þórhallur Jóhannesson 8:03
Sigurður Örn Eiríksson 8:14
Víðir Ólafsson 8:40
Guðmundur Jónsson 8:51
Ólafur Skúli Indriðason 9:20
Stefán Stefánsson 10:10
Trausti Sveinbjörnsson 10:15

Aðrar fréttir