Víðavangshlaup Hafnarfjarðar

Víðavangshlaup Hafnarfjarðar

Víðavangshlaup Hafnarfjarðar fór fram Sumardaginn fyrsta, þann 20.
apríl í góðu veðri. Hlaupið var um Víðistaðatúnið og hlupu 482
keppendur.

Allir keppendur fengu verðlaunapeninga og fyrsti í hverjum flokki
fékk bikar. Verðlaun voru gefin af Hafnarfjarðarbæ. Þá fengu fyrstu
þrír keppendurnir bók frá Haraldi S Magnússyni, heiðursfélaga FH.
Frjálsíþróttadeild FH sá um framkvæmd hlaupsins. Í flokkum 15 ára og
eldri var keppt í 2 km. Daði Rúnar Jónsson var fyrstur í karlaflokki og
Berglind Hilmarsdóttir var fyrst í kvennaflokki. Fjölmennustu
flokkarnir voru þeir yngstu og var hörð og góð keppni í öllum
flokkunum.

Úrslit í einstökum flokkum er hér að neðan:

6 ára og yngri hnokkar alls hlupu 65 í þessum flokki

Aron Freyr Marelsson

Þórir Ívarsson

Jónas Eyjólfur Jónasson

6 ára og yngri hnátur alls hlupu 62 í þessum flokki

Þórdís Eva Steinsdóttir

Harpa Ingþórsdóttir

Alexandra Jóhannsdóttir

7 – 8 ára hnokkar alls hlupu 66 í þessum flokki

Viktor Helgi Benediktsson

Dagur Andri Einarsson

Guðmundur Jónsson

7 – 8 ára hnátur alls hlupu 67 í þessum flokki

Katrín Ásta Bergmann

Helga Brá Þórðardóttir

Kolbrún Marín Wolfram

9 – 10 ára hnokkar alls hlupu 57 í þessum flokki

Arnar Steinn Hansson

Sólon Guðmundsson

Gísli Freyr Helgason

9 – 10 ára hnátur alls hlupu 66 í þessum flokki

Hrund Hanna Hansdóttir

Tinna Jónsdóttir

Heiða Rakel Guðmundsdóttir

11 – 12 ára stelpur alls hlupu 30 í þessum flokki

Magnea Dís Birgisdóttir

Arndís Kara Lúðvíksdóttir

Elín Lind Jónsdóttir

11 – 12 ára strákar alls hlupu 26 í þessum flokki

Adam Freysson

Kristján Daði Ingþórsson

Birgir Magnús Birgisson

13 – 14 ára telpur alls hlupu 12 í þessum flokki

Andrea Fanney Harðardóttir

Kristín Þóra Sigurðardóttir

Ingibjörg Gylfadóttir

13 – 14 ára piltar alls hlupu 10 í þessum flokki

Aron Lloyd

Almar Gauti Ingvason

Brynjólfur Snær Brynjólfsson

15 – 20 ára karlar 2 km

Magnús Hagalín Ásgeirsson 8:05

Haraldur Tómas Hallgrímsson 8:10

15 – 20 ára konur

Helena Sverrisdóttir 10:53

21 ára konur og eldri

Berglind Hilmarsdóttir 10:10

Hulda Stefánsdóttir 11:42

Bryndís Svavarsdóttir 13:22

Guðfinna Björnsdóttir 13:23

21 ára og eldri karlar

Daði Rúnar Jónsson 7:35

Jóhann Ingibergsson 7:41

Þórhallur Jóhannesson 8:00

Bjarnsteinn Þórsson 8:06

Gunnar Níelsson 9:05

Sigmar Stefánsson 9:24

Þorvarður Jónsson 9:38

Ásbjörn Jónsson 9:42

Jakob Finnbogason 9:45

Trausti Sveinbjörnsson 9:46

Bjarni Ólafur Bjarnason 9:55

Ingvar Guðnason 10:03

Ágúst Hilmarsson 11:04

Andrey Danilov

Aðrar fréttir