Víðavangshlaup Hafnarfjarðar

Víðavangshlaup Hafnarfjarðar

Víðavangshlaup Hafnarfjarðar fór fram Sumardaginn fyrsta, þann 22. apríl í góðu veðri. Hlaupið var um Víðistaðatúnið og hlupu á sjötta hundrað keppendur.

Fyrstu þrír keppendur í hverjum flokki fengu verðlaunapeninga og sigurvegari í flokkum fengu bikara. Þá fengu allir keppendur verðlaunaskjöl.
Verðlaun voru gefin af Hafnarfjarðarbæ. Frjálsíþróttadeild FH sá um framkvæmd hlaupsins.
Í flokkum 15 ára og eldri var keppt í 2 km. Daði Rúnar Jónsson var fyrstur í karlaflokki og Sólveig Kristjánsdóttir var fyrst í kvennaflokki.
Í öllum flokkum var hörð og góð keppni.

5 ára og yngri hnokkar
Örvar Eggertsson
Jónatan Ingi Jónsson

5 ára og yngri hnátur
Helena Stefánsdóttir
Tinna Ólafsdóttir
Kristjana Kristinsdóttir

6 – 7 ára hnokkar
Dagur Harðar
Finnur Ingi Harrýsson
Þórarinn Þórarinsson

6 – 7 ára hnátur
Kolfinna Hjálmarsdóttir
Rakel Jóna Freysdóttir
María Lind Baldursdóttir

8 – 9 ára hnokkar
Kristján Flóki Finnbogason
Darri Tryggvason
Kristján Daði Ingþórsson

8 – 9 ára hnátur
Sonja Björk Guðmundsdóttir
Elín Ósk Jóhannsdóttir
Soffía Dögg Andradóttir

10 – 12 ára strákar
Kristján Gauti Emilsson
Brynjar Ásgeir Guðmundsson
Björgvin Stefánsson

10 – 12 ára stelpur
Alma Williams
Hilda Ingadóttir
Guðbjörg Sverrisdóttir

13 – 14 ára piltar
Guðmundur Heiðar Guðmundsson
Haraldur Tómas Hallgrímsson
Garðar Ingi Leifsson

13 – 14 ára telpur
Sara Björk Gunnarsdóttir
Anna Lovísa Guðmundsdóttir
Stefani Ann Rossouw

15 – 18 ára karlar
Daniel Þór Gerena 8:42

15 – 18 ára konur
Sólveig Kristjánsdóttir 8:49
Sara Ólafsdóttir 10:07
Helena Sverrisdóttir 10:08
Ingunn Hjaltalín 12:06

19 – 29 ára karlar
Daði Rúnar Jónsson 7:30

30 – 39 ára karlar
Óskar Jakobsson 7:58
Ingvi Ingvason 8:47
Guðmundur A Jónsson 9:15

30 – 49 ára konur
Vilborg Jónsdóttir 10:51
Sólveig Birgisdóttir 12.15
Guðrún Reynisdóttir 12:51

40 – 49 ára karlar
Bjarnsteinn Thorsson 8:23
Gunnar Nielsson 8:24
Gísli Ásgeirsson 9:23
Magnús Haraldsson 9:49

50 ára og eldri karlar
Þórhallur Jóhannesson 7:53
Trausti Sveinbjörnsson 9:27

Aðrar fréttir