Vinningsnúmer úr happdrætti 4. flokks karla

Vinningsnúmer úr happdrætti 4. flokks karla

Dregið hefur verið í happdrætti 4. flokks karla í knattspyrnu.

Við óskum öllum vinningshöfum innilega til hamingju með með vinninginn og þökkum allan stuðninginn til þeirra fjölmörgu sem studdu okkur þetta árið.

 

Hægt er að nálgast vinningana hjá Arnari Ægissyni að Breiðvangi 45 í Hafnarfirði til 1. júní n.k. 

 

 

Vinningsnúmer:   Vinningur:
509 Rúm úr Rekkjunni að verðmæti 124.620kr
1018 LG G4 snjallsími að verðmæti 79.900 kr. 
1489 Gjafabréf á Argentínu steikhús að verðmæti 20.000 kr. 
1409 Heyrnartól: AudioTechnica ATH-SPORT1IS frá Nýherja að andvirði 7.490 kr.
1229 Gjafabréf í OK búðina að værðmæti 5.000 kr. 
863 Heyrnartól: Sony MDR-ZX110 – svört frá Nýherja að andvirði 5.990 kr.
538 30 Íslandsnauts hamborgara frá Ferskum kjötvörum og gjafabréf í Hagkaup að verðmæti 5.000,- kr
631 Gjafakarfa með Anthon Berg konfekti og snyrtivörum frá Eucerin að verðmæti 10.000,-kr
1556 Gjafakarfa með Anthon Berg konfekti og snyrtivörum frá Eucerin að verðmæti 10.000,-kr
1501 Gjafakarfa með Anthon Berg konfekti og yfirnáttúrulegum máltíðum á Gló að verðmæti 10.000,- kr.
1334 Gjafabréf í verslunina JÖR að verðmæti 10.000 kr. 
1751 Gjafabréf í Sigga & Timo að upphæð 10.000 kr.
183 Gjafabréf á Apotek Restaurant að verðmæti 5.000 kr. 
128 Gjafabréf frá Íshúsi Hafnarfjarðar að verðmæti 28.800 kr.
802 Gjafabréf á veitingastaðinn Von Mathús að upphæð 5.000 kr. 
48 Trefill frá Farmers Market að verðmæti 9.000 kr.
995 Trefill frá Farmers Market að ver&

Aðrar fréttir